Hafraskyrið komin í verslanir

Hafraskyrið frá Veru er nú komin í verslanir. Hafraskyrið inniheldur hátt hlutfall próteina úr höfrunum sjálfum og er án bindiefna og annarra þykkingarefna sem oft eru notuð í sýrðar afurðir úr plöntumjólk. Hafraskyrið er fáanlegt í þremur bragðtegundum, jarðarberja, bláberja og lime&kókos og fleiri bragðtegundir eru væntanlegar innan síðar.

Grísk jógúrt með kaffi og súkkulaðibragði hlaut heiðursverðlaun

Við tókum þátt í International Food Contest 2022 sem fram fór í Herning í Danmörku nú á dögunum. Meðal þátttakenda eru fjölmörg evrópsk mjólkursamlög og fjöldinn allur af afburða góðum og flottum vörum sem taka þátt.  Gríska jógúrtin okkar með kaffi og súkkulaðibragði var valið besta jógúrt keppninngar og hlaut þar af leiðandi sérstök heiðursverðlaun […]

Hafrajógúrtin komin í verslanir

Hafrajógúrtin okkar sem við framleiðum undir vörumerkinu Vera Örnudóttir er nú fáanleg í verslunum um land allt. Hafrajógúrtin er fáanleg í fjórum bragðtegundum, jarðarberja&vanillu, karamellu&peru, vanillu&kókos og súkkulaði&ferskjum. Jógúrtin er án bindiefna og annarra þykkingarefna sem oft eru notuð í sýrðar afurðir úr plöntumjólk og kemur í 0,5 ltr fernum. Þú finnur allar upplýsingar um […]