Hafraskyrið komin í verslanir

Hafraskyrið frá Veru er nú komin í verslanir. Hafraskyrið inniheldur hátt hlutfall próteina úr höfrunum sjálfum og er án bindiefna og annarra þykkingarefna sem oft eru notuð í sýrðar afurðir úr plöntumjólk. Hafraskyrið er fáanlegt í þremur bragðtegundum, jarðarberja, bláberja og lime&kókos og fleiri bragðtegundir eru væntanlegar innan síðar.