Örnu rjóminn er framleiddur úr íslenskri kúamjólk með aðferð sem tryggir niðurbrot alls mjólkursykurs og er sérstaklega þróaður til að mæta þörfum þeirra sem hafa mjólkursykursóþol.
Rjóminn inniheldur 36% fitu og hentar afar vel til allrar matargerðar og veisluhalda.
Innihald
Rjómi, gerilsneyddur, laktasi.
Mjólkursykurinn hefur verið klofinn með hvata.
Kælivara: Geymist í kæli við 0-4°C
Nettóþyngd: 1/2 lítri.
Næringargildi í 100 g:
Orka | 1419 kJ / 344 kkal | |
Fita | 36 g | |
Þar af mettuð fita | 21 g | |
Kolvetni | 2,9 g | |
Þar af sykurtegundir | 2,9 g | |
Prótein | 2,2 g | |
Salt | 0,10 g | |
NV* | ||
A vítamín | 345 µg | 15% |
B12 vítamín | 0,20 µg | 11% |
B2 vítamin | 0,11 mg | 14% |
Kalk | 68 mg | 14% |
Fosfór | 75 mg | 8% |
*Hlutfall af næringarviðmiðunargildum.
456-5600
arna@arna.is
VSK Númer. 85774
Framleiðsla og aðalskrifstofur
Hafnargötu 80, 415 Bolungarvík
Sala og dreifing
Tunguhálsi 6, 110 Reykjavík
Póstlisti
Með því að skrá þig á póstlistann okkar færðu sendar
nýjustu uppskriftir og aðrar gagnlegar tilkynningar frá Örnu.