Arna framleiðir léttmjólk sem er fituskert og er unnin úr íslenskri kúamjólk þar sem búið er að kljúfa mjólkursykurinn. Úrvals kostur fyrir alla með mjólkursykursóþol eða þá sem kjósa einfaldlega bragðgóðar og hollar vörur án laktósa.
Léttmjólkin er fáanleg í 1L fernum.
Innihald
Léttmjólk, fitusprengd og gerilsneydd, laktósafrítt mjólkurprótein, laktasi.
Mjólkursykurinn hefur verið klofinn með hvata.
Kælivara: Geymist í kæli við 0-4°C
Nettóþyngd: 1 L.
Næringargildi í 100 g:
Orka | 186 kJ / 40 kkal | |
Fita | 1,5 g | |
Þar af mettuð fita | 0,9 g | |
Kolvetni | 3,2 g | |
Þar af sykurtegundir | 3,2 g | |
Prótein | 3,5 g | |
Salt | 0,10 g | |
NV* | ||
B12 vítamín | 0,37 mg | 15% |
B2 vítamín | 0,16 mg | 11% |
Kalk | 114 mg | 14% |
Fosfór | 95 mg | 14% |
Joð | 11,2 mg | 8% |
*Hlutfall af næringarviðmiðunargildum.
456-5600
arna@arna.is
VSK Númer. 85774
Framleiðsla og aðalskrifstofur
Hafnargötu 80, 415 Bolungarvík
Sala og dreifing
Tunguhálsi 6, 110 Reykjavík
Póstlisti
Með því að skrá þig á póstlistann okkar færðu sendar
nýjustu uppskriftir og aðrar gagnlegar tilkynningar frá Örnu.