jogurt haustjogurt blaber 800px

Haustjógúrt

með aðalbláberjum

Arna tók ákvörðun um að setja annað slagið á markað árstíðavörur í ákveðnu upplagi. Því fer vel á því að búa til grískt jógúrt með háu hlutfalli af íslenskum aðalbláberjum sem að sjálfsögðu er laktósafrítt.

Haustjógúrtin er fáanleg á meðan bláberin endast haust hvert og er mikið tilhlökkunarefni þegar bláberin byrja að streyma í hús í lok sumars, þessari bíða margir eftir ár hvert.

Fáanlegt í papapdósum með pappírsloki loki.

Innihald
Mjólk
, rjómi, aðalbláber (10%), sykur, lifandi jógúrtgerlar, laktasi.

Mjólkursykurinn hefur verið klofinn með hvata.

Kælivara: Geymist í kæli við 0-4°C

Nettóþyngd: 200 g.

Næringargildi í 100 g:

Orka 496 kJ / 117 kkal
Fita5,0 g
Þar af mettuð fita 2,2 g
Kolvetni9,9 g
Þar af sykurtegundir 9,9 g
Prótein 9,9 g
Salt0,10 g
NV*
B2 vítamín0,18 mg 13%
Fosfór 140 mg 19%
Kalk120 mg15%

*Hlutfall af næringarviðmiðunargildum.

Tengdar vörur