mjolk ab mjolk hrein 800px

AB mjólk

hrein

Við framleiðslu á AB-mjólkinni er notuð aðferð sem tryggir niðurbrot alls mjólkursykurs án áhrifa á bragðgæði hennar. Hún er með mildu og léttu súrbragði af A og B gerlum sem haldast virkir í gegnum meltingarveginn. AB-mjólkin inniheldur sömu vítamín og bætiefni og önnur mjólk en meira prótein. AB-mjólkin er því kjörin fyrir þá sem hafa mjólkursykursóþol eða kjósa mataræði án laktósa.

Dagleg neysla AB-mjólkur stuðlar þannig að bættri heilsu og vellíðan.

Innihald
Nýmjólk, Nýmjólk, gerilsneydd og fitusprengd, laktósafrítt mjólkurprótein, lifandi ab-gerlar.

Mjólkursykurinn hefur verið klofinn með hvata.

Kælivara: Geymist í kæli við 0-4°C

Nettóþyngd: 1 L.

Næringargildi í 100 g:

Orka 277 kJ / 66 kkal
Fita3,9 g
Þar af mettuð fita 0 g
Kolvetni3,7 g
Þar af mjólkursykur 0 g
Prótein 4,0 g
Salt0 g
NV*
B2 vítamín 0,19 µg 14%
Kalk138 mg18%
Fosfór111 mg12%

*Hlutfall af næringarviðmiðunargildum.

Tengdar vörur