Arna er mjólkurvinnsla í Bolungarvík á Vestfjörðum sem sérhæfir sig í framleiðslu á mjólkurvörum án laktósa. Vörur Örnu eru framleiddar úr próteinbættri íslenskri kúamjólk.
Vörurnar eru ferskar, heilnæmar og góðar mjólkurvörur, upprunnar í hreinni íslenskri náttúru og henta öllum sem neyta ferskra mjólkurafurða, en sérstaklega vel þeim sem hafa mjólkursykursóþol eða kjósa mataræði án laktósa.
Við erum alltaf að bæta við okkur alls konar spennandi uppskriftum sem veita innblástur í eldhúsinu. Sumar meinhollar, aðrar syndsamlega sætar og allt þar á milli en að sjálfsögðu allar með laktósafríu mjólkurvörunum frá Örnu.
456-5600
arna@arna.is
VSK Númer. 85774
Framleiðsla og aðalskrifstofur
Hafnargötu 80, 415 Bolungarvík
Sala og dreifing
Tunguhálsi 6, 110 Reykjavík
Póstlisti
Með því að skrá þig á póstlistann okkar færðu sendar
nýjustu uppskriftir og aðrar gagnlegar tilkynningar frá Örnu.